Dagurinn varð verri á svipstundu – Myndband
En svekkjandi!


Myndband sem deilt var á síðunni Rumble hefur vakið mikla athygli. Myndbandið var sett inn af notendanum nicolebellah og inniheldur smásögu af væntingum og vonbrigðum.
Í myndbandinu sést kona í Wyoming í Bandaríkjunum moka snjóa, en þar snjóaði ansi hressilega í síðustu viku.
Konan mokar og mokar og verður mikið ágengt þangað til áfallið skellur á og dagurinn verður talsvert verri á svipstundu.
Ég vil ekki spilla endinum, en myndbandið má sjá hér fyrir neðan: