Þegar maður gengur inn á veitingastað er alls kostar óvíst hvort maður gangi sáttur eða sár þaðan út. Oft getur matur valdið þvílíkum vonbrigðum að allur dagurinn er ónýtur.

Vefsíðan Bored Panda tók saman myndir frá fólki sem hefur fengið vægast sagt furðulegan mat borinn fram á veitingastöðum. Hér fyrir neðan er brot af því besta en allar myndirnar má sjá á vef Bored Panda.

Kokteill í baði með öndum:

Hér var forrétturinn útbúinn í lófa gesta:

Eftirréttur ofan á gamalli VHS spólu með myndinni The Bodyguard. Klassík:

Gulrót borin fram ofan á síma, en ekki hvað?

Agnarsmár stóll fyrir litla kartöflu:

Hér fór greinilega allt í vaskinn:

Hlaup borið fram á dömubindi:

Hér hefði verið gott að fá bara glas:

Ostur í músagildru – ljóðrænt:

Steik og með’í ofan í sombrero-hatti:

Hvernig væri að næla sér í kjötstykki úr kristalsljósakrónu?

Blómkál á gaddavír:

Auðvitað var maturinn borinn fram í kommóðu:

Þetta er svo nokkuð snjallt: