Fólk deilir furðulegasta mat sem það hefur fengið á veitingastað
Sjón er sögu ríkari!


Þegar maður gengur inn á veitingastað er alls kostar óvíst hvort maður gangi sáttur eða sár þaðan út. Oft getur matur valdið þvílíkum vonbrigðum að allur dagurinn er ónýtur.
Vefsíðan Bored Panda tók saman myndir frá fólki sem hefur fengið vægast sagt furðulegan mat borinn fram á veitingastöðum. Hér fyrir neðan er brot af því besta en allar myndirnar má sjá á vef Bored Panda.
You must be logged in to post a comment.