Í meðfylgjandi mynbandi sýnir Chloe Ting frábæra plankaæfingu sem hægt er að gera heima í stofu.

Hér þarf engin tæki og tól, bara ró og næði og eigin líkama. Æfingin tekur um það bil tíu mínútur, sem er álíka langt og hálfur fréttatími.

Góða skemmtun!