Nú flykkist fólk á Reykjanesskaga til að berja eldgos við Fagradalsfjall augum, en það hófst föstudaginn 19. mars síðastliðinn. Einnig fylgjast margir spenntir með beinni útsendingu frá svæðinu.

Áhugi Íslendinga á eldgosum og eldfjöllum er mikill, enda hefur náttúran verið dugleg að minna á sig í gegnum ár og aldir. En hve mikið veistu um eldgos á Íslandi? Taktu prófið hér fyrir neðan og þá veistu svarið.

Hvaða ár gaus Hekla í fyrsta sinn?

Rétt! Rangt!

Í kjölfar Skaftárelda sem lauk árið 1784 ríkti hungursneyð á Íslandi og búfé féll. Þetta tímabil er oftast kallað Móðuharðindin. Hvað er talið að margir Íslendingar hafi dáið í þessum hörmungum?

Rétt! Rangt!

Í hvaða jökli varð mesta öskugos Íslandssögunnar?

Rétt! Rangt!

Í hve mörg ár stóðu Mývatnseldar?

Rétt! Rangt!

Þann 17. október árið 1755 hófst gos í Kötlu sem stóð í fjóra mánuði. Tjónið varð mikið. Hve margir létust vegna eldinga í gosinu?

Rétt! Rangt!

Hvaða byggð fór í eyði í gosinu í Öræfajökli árið 1362?

Rétt! Rangt!

Hvaða ár gaus Hekla síðast?

Rétt! Rangt!

Í hve mörg ár stóðu Kröflueldar?

Rétt! Rangt!

Eftir hverju er Surtsey nefnd?

Rétt! Rangt!

Hvaða ár var Heimaeyjargosið?

Rétt! Rangt!

Hve mörg hús fóru undir hraun í Heimaeyjargosinu?

Rétt! Rangt!

Hvaða eldgos setti flugsamgöngur víðs vegar um heiminn úr skorðum sem varð fyrst til þess að heimsbyggðin hataði Ísland en varð síðar afbragðslandkynning?

Rétt! Rangt!

Í hve mörg gosbelti hafa jarðfræðingar skipt Íslandi?

Rétt! Rangt!

Hvaða eldstöð á Íslandi hefur oftast gosið?

Rétt! Rangt!

Hver er virkasta eldstöð Íslands?

Rétt! Rangt!

Hvert er stærsta eldfjall á Íslandi?

Rétt! Rangt!

Hve heit getur kvika orðið í eldgosi?

Rétt! Rangt!

Hvaða eldfjall á Íslandi var kallað „inngangur helvítis“ á miðöldum?

Rétt! Rangt!

Er Snæfellsjökull eldkeila?

Rétt! Rangt!

Hvar er stærsta askja á landinu?

Rétt! Rangt!

Hvert er víðáttumesta hraun sem runnið hefur frá landnámstíð á Íslandi?

Rétt! Rangt!

Hvað er nornahár?

Rétt! Rangt!

Hvenær gaus Katla síðast?

Rétt! Rangt!

Klukkan hvað hófst eldgos við Fagradalsfjall þann 19. mars síðastliðinn?

Rétt! Rangt!

Eldgos á Íslandi
Hálfgerður ræfill

Eins og við höfum séð í beinni útsendingu eru ræfilsleg gos ansi hreint tilkomumikil þrátt fyrir nafnbótina. Alveg eins og þú! Þú veist kannski ekki mikið um eldsumbrot en þú ert stórfengleg persóna engu að síðu!
Ágætis flæði

Nokkuð gott. Þú ert meðalmanneskja þegar kemur að eldfjallakunnáttu og ert algjörlega fær um að halda uppi samræðum um flæðigos, kviku og gjósku. Frábært hjá þér!
B-O-B-A!

Þvílíkur snillingur sem þú ert! Þú veist meira en margur um eldgos og eldfjöll og manst yfirleitt það sem þér er sagt. Vel gert!

Deila niðurstöðunum: