Við mannfólkið höfum verið gríðarlega dugleg við að dreifa okkur um geimklettinn sem við köllum heimili okkar, og eigum við allnokkrar þungamiðjur slíkrar fjölgunar sem við kjósum alla jafna að kalla borgir. Þær eru þó eins misjafnar og þær eru margar, en flestar þeirra má þekkja í sjón ef við vitum að hverju skal gá.

Hér eru 20 borgir víðsvegar um heim — sjáðu hvað þú þekkir margar.