Vinnumálastofnun hefur birt lista yfir öll þau fyrirtæki sem nýttu hlutabótaleiðina svokölluðu, en leiðin var ein af aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að vernda fyrirtæki og einstaklinga í landinu í skugga heimsfaraldurs COVID-19.

Það er vægt til orða tekið að segja að hlutabótaleiðin hafi verið umdeild í samfélaginu, sérstaklega í ljósi þess að stöndug fyrirtæki nýttu sér leiðina, þrátt fyrir að skila hagnaði og hafa borgað eigendum arð síðustu misseri. Nokkur slík fyrirtæki, þar á meðal Össur, Hagar, Festi og Skeljungur, endurgreiddu Vinnumálastofnun til baka það sem fyrirtækin fengu úr hlutabótaleiðinni eftir að mikil gagnrýni blossaði upp í samfélaginu.

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir öll fyrirtæki sem nýttu sér hlutabótaleiðina, en á listanum eru meðal annars Samherji, Icelandair, Gleðipinnar ehf., Guide to Iceland og Samskip.

Umdeilt hefur verið hvort birta eigi listann eða ekki og segir á vef Vinnumálastofnunar:

„Vinnumálastofnun stendur nú frammi fyrir þeim vanda að afhending og birting á umræddum lista felur í sér upplýsingar um einka- og/eða fjárhagsmálefni þeirra einstaklinga sem hafa leitað til stofnunarinnar. Með því að birta upplýsingar yfir öll fyrirtæki sem hafa staðfest samkomulag um minnkað starfshlutfall hjá starfsfólki sínu, kann Vinnumálastofnun um leið að vera að upplýsa um þá einstaklinga sem hafa sótt um greiðslur atvinnuleysistrygginga. Hér vegast því á mikilvægir hagsmunir sem stofnuninni er skylt að vernda. Annars vegar réttur almennings til upplýsinga um ráðstöfun á opinberu fé og hins vegar réttur einstaklinga og vernd persónuupplýsinga þeirra. Enginn einstaklingur sem sækir um greiðslur atvinnuleysistrygginga á að eiga það á hættu að birtar verði upplýsingar á opinberum vettvangi þar að lútandi. Vinnumálastofnun getur ekki brugðist þeim trúnaði. Af því leiðir að taka verður til skoðunar hvort upplýsingar sem birtar eru skulu að einhverju leyti takmarkaðar. Á það einkum við um einstaklinga í eigin atvinnurekstri og nöfn fámennra fyrirtækja þar sem birting á nafni fyrirtækisins getur um leið gefið til kynna upplýsingar um þann starfsmann eða þá starfsmenn sem fá greiddar atvinnuleysistryggingar.“

Á grundvelli þessa mats stofnunarinnar var ákveðið að birta lista með nöfnum þeirra fyrirtækja sem staðfest hafa samkomulag um minnkað starfshlutfall við sex starfsmenn eða fleiri.

„Með þessum hætti telur stofnunin að orðið sé við þeirri kröfu með fullnægjandi hætti, að birta upplýsingar um og veita aðhald með ráðstöfun á opinberu fé, tryggja gagnsæja stjórnsýslu, gæta almannahagsmuna og tryggja um leið að persónuvernduð réttindi einstaklinga.“

Fjöldi fyrirtækja sem staðfestu samkomulag um minnkað starfshlutfall við:

Einn starfsmann 2.950
Tvo starfsmenn 1.138
Þrjá starfsmenn 568
Fjóra starfsmenn 372
Fimm starfsmenn 245

Listinn yfir fyrirtækin sem nýttu hlutabótaleiðina:

100 Iceland ehf.
101 (einn núll einn) hótel ehf.
115 Security ehf.
1486 ehf.
1912 ehf.
22 niðri ehf.
3X Technology ehf.
6870 ehf.
701 Hotels ehf.
A29 ehf.
Aalborg Portland Íslandi ehf.
AB varahlutir ehf
ACTICE ehf.
AD Travel ehf.
Advania Ísland ehf.
Aðalbakarinn ehf
Aðalskoðun hf.
AGR Dynamics ehf.
AG-seafood ehf.
Airport Direct ehf.
Akraborg ehf.
Akstursþjónustan ehf.
Al bakstur ehf.
Aldeilis auglýsingastofa ehf.
Alex Airport Hotel ehf.
Alfreð ehf.
Allrahanda GL ehf.
Almenna bílaverkstæðið ehf.
Almenningsvagnar Kynnisferð ehf
ALP hf.
ALP/GÁK ehf.
Altis ehf
Amadeus Ísland ehf.
Americano ehf.
Annata ehf.
APA ehf.
Apótek Grill ehf.
Arango ehf.
Arcanum Fjallaleiðsögumenn ehf.
Arctic Maintenance ehf
Arctic shopping ehf.
Arctic Trading Company hf.
Arctic Trucks Ísland ehf.
Arkitektar Laugavegi 164 ehf
Arkís arkitektar ehf.
Artica ehf.
Asista Verktakar ehf.
Atlantik ehf.
Aton.JL ehf.
Auðbert og Vigfús Páll ehf
Augljós laser augnlækningar ehf
Aurora Star Hotel ehf.
Aurum ehf
Austur-Indíafélagið ehf.
Austurlandahraðlestin ehf.
Austurríki ehf.
AUTO CENTER ehf.
AÞ-Þrif ehf.
Á. Guðmundsson ehf.
ÁÁ verktakar ehf
Áberandi ehf
Álfasaga ehf.
Álnabær ehf.
Árnasynir auglýsingastofa ehf.
Ás fasteignasala ehf.
Ásbjörn Ólafsson ehf
Ásblik ehf.
Ásprent – Stíll ehf.
Átak ehf.
Áveitan ehf.
B.B. rafverktakar ehf.
B26 ehf
B59 Hótel ehf.
Babalú ehf.
Baka til ehf
Bakarameistarinn ehf.
Bakarinn ehf.
Bakaríið við brúna ehf
Bakkus ehf.
Bako Ísberg ehf.
BASALT arkitektar ehf.
Basko verslanir ehf.
Bárukór ehf.
BDR ehf.
Bella Donna ehf.
Bergmál Bistro ehf.
Bergmenn ehf.
Bergraf-Stál ehf.
Betri stundir ehf.
Bifreiðaverkstæði Friðr Ól ehf.
Bifreiðaverkstæði Jónasar ehf
Bifreiðaverkstæðið Kistufel ehf
Bifreiðaverkstæðið Stimpill ehf
Bifreiðaverkstæðið Toppur ehf
Birtingahúsið ehf.
Birtingur útgáfufélag ehf.
Bílabúð Benna ehf.
Bílahöllin-Bílaryðvörn hf.
Bílaleiga Flugleiða ehf.
Bílaleiga Kynnisferða ehf.
Bílaleiga Reykjavíkur ehf.
Bílaleigan Berg ehf.
Bílaleigan Geysir ehf.
Bílar og vélar ehf.
Bílasala Suðurlands ehf
Bílastjarnan ehf.
Bílaumboðið Askja ehf.
Bílaverkstæði Hjalta ehf
Bílaverkstæði Norðurlands ehf.
Bíliðjan ehf, verkstæði
Bíljöfur ehf.
Bílson ehf.
Bjargarverk ehf.
Bjarmar ehf
Bjartur og Veröld ehf.
Bjórböðin ehf.
Björgun ehf.
BK ehf
BL ehf.
BlackBox Pizzeria ehf.
Blautur ehf.
Bláa kannan ehf.
Bláa Lónið hf.
Blátt ehf.
Bleika Ísland ehf.
Blik veitingar ehf.
Blikkás ehf
Blikkrás ehf
Blikksmiðja Ágústs Guðjónss ehf
Blikksmiðurinn hf.
Blondie ehf.
Blómabúð Akureyrar ehf.
BLUE Car Rental ehf.
Bolasmiðjan ehf.
Borgarplast hf.
Bókhald og þjónusta ehf
Bókhaldsþjónusta Arnar Ing ehf.
Bóksala stúdenta
Bókun ehf.
Bragðlaukar ehf.
Braggapizza ehf.
Brandenburg ehf.
Brass ehf.
Brasserie Eiriksson ehf.
Brattskjól ehf.
Brauð og co ehf.
Brauð Útgerð ehf.
Brauðgerð Reykjavíkur ehf.
Brekkan 101 ehf.
Brimborg ehf.
Bros auglýsingavörur ehf.
Brosið Heilsuklinik slf.
Bruggsmiðjan Kaldi ehf.
Brunch ehf.
Brúarveitingar ehf
Bus hostel ehf.
Bus4u – Iceland ehf.
Bustravel Iceland ehf.
Búðarnes ehf.
Búlandstindur ehf.
Bv60 ehf
Byggðasafnið í Skógum
Byko ehf.
Bæjarins bestu sf.
Bær hf.
Böggur ehf.
Cabin ehf
CampEasy ehf.
Capacent ehf.
CapitalHotels ehf.
CC bílaleiga ehf.
CFR ehf.
City Center Hótel ehf.
City Park Hótel ehf.
Clippers ehf.
Coca-Cola Eur.Partn. Ísland ehf
Corner ehf.
Corvino ehf.
Cosmetics ehf
Crew ehf.
CRI hf.
CU2 ehf
Curvy ehf.
Dagar hf.
DAKIS ehf.
Dalakot ehf.
Dalvíkurbyggð
Danco – Daníel Pétursson ehf.
Dansport ehf
Dansrækt-JSB ehf
DBR ehf.
Dekkjahöllin ehf
Dekkjasmiðjan ehf.
Delí ehf
Deloitte Consulting ehf.
Deloitte ehf.
DENGSI ehf.
Denim ehf
Dillon ehf.
Djús ehf.
Dohop ehf.
Dorma verslanir ehf.
DRA ehf.
Dressmann á Íslandi ehf.
Drífa ehf.
Dýralæknamiðst Grafarho ehf.
Dýralæknaþjónusta Eyjafj ehf
Dýralækningar ehf
Dýraspítalinn í Víðidal ehf.
E.Guðmundsson ehf.
E.T. ehf
Eðalbílar ehf.
Eðalfiskur ehf.
Efla hf.
Efnalaug Dóru ehf
Efnalaugin Björg ehf.
Efstidalur 2 ehf
Efstihóll ehf.
Egill Jónsson ehf.
Egilsstaðahúsið ehf.
Eignamiðlunin ehf.
Eignarhald ehf.
Eimverk ehf.
Einfalt ehf.
Einhamar Seafood ehf.
Einingaverksmiðjan ehf
Eins og fætur toga ehf.
Einsi Kaldi Veisluþjónusta ehf
Eirberg ehf.
Eirvík ehf.
EK veitingar ehf.
Ekja ehf
Ekran ehf.
Ektafiskur ehf.
Eldhestar ehf
Elding Hvalaskoðun Reykjav ehf.
Eldofninn ehf
Eldsneytisafgr Kef EAK ehf.
Elite Seafood Iceland ehf.
ELJA – þjónustumiðstöð atvi hf.
Elko ehf.
Endurhæfing ehf
ENNEMM ehf
Enso ehf.
Epal hf.
Esja Gæðafæði ehf.
Eskimóar ehf.
Ex merkt ehf.
Expert ehf.
Express ehf.
Exton ehf.
Eyjablikk ehf.
Eyjakot ehf.
F.S. Torg ehf.
Fara ehf.
Farfuglar ses.
Fast Men FGT ehf.
Fastus ehf.
Fatahreinsun Húsavíkur ehf.
Faxi ehf.
FCT ehf.
Fenix ehf.
Ferðafélag Íslands
Ferðakompaníið ehf
Ferðaskrifstofa Akureyrar ehf.
Ferðaskrifstofa Íslands ehf.
Ferðaskrifstofa Kynnisferða ehf
Ferðaskrifstofan Nonni ehf.
Ferðaskst Harðar Erlingss ehf.
Ferðaþjónusta bænda hf.
Ferðaþjónusta Reykjaness ehf.
FERIA ehf.
Ferro Zink hf.
Félag heyrnarlausra
Félagsstofnun stúdenta
Fimleikadeild Ármanns
Fimleikadeild Fylkis
Fimleikadeild Gróttu
Fimleikadeild UMF Selfoss
Fimleikafélag Akureyrar
Fimleikafélag Hafnarfjarðar
Fimleikafélagið Björk rekstur
Fisherman ehf.
Fiskbarinn ehf.
Fiskeldið Haukamýri ehf.
Fiskikóngurinn ehf.
Fiskmarkaður Vestfjarða hf.
Fiskmarkaðurinn ehf.
FISK-Seafood ehf.
Fitness Sport ehf.
Fizz Experience Iceland ehf.
Fjallakofinn ehf.
Fjallalamb hf.
Fjallasýn Rúnars Óskarssona ehf
Fjallkonan veitingahús ehf.
Fjórhjólaævintýri ehf.
fjögur ehf.
Fjölsmiðjan
Fjörukráin ehf
Flekaskil ehf.
Florealis ehf.
Flóð og fjara ehf.
Flugfélag Íslands ehf.
Flugfélagið Atlanta ehf.
Flugfélagið Ernir ehf.
Flughótel Keflavík – H 57 ehf.
Flugleiðahótel hf.
Flugur listafélag ehf
Fly Play ehf.
Flyover Iceland ehf.
Flyware á Íslandi ehf.
Flæði ehf.
FoodCo hf.
Forlagið ehf.
Fosshótel Reykjavík ehf.
Friðheimar ehf.
Fríhöfnin ehf.
Frost og Funi ehf.
Frumherji hf.
Fröken ehf.
Funaborg ehf.
Furðufiskar ehf.
Fylgifiskar ehf.
Fönn – Þvottaþjónustan ehf.
Föt og skór ehf
G. Hjálmarsson hf.
G.Á. húsgögn ehf
Gagarín ehf.
Galito slf.
Gallerí hár ehf
Gamla Fiskfélagið ehf.
Gamla laugin ehf.
Gamli Nói ehf.
Gangverk ehf.
Garri ehf
Gastropub ehf.
Gauksmýri ehf.
GE Verktakar ehf.
Geirabakarí ehf.
Geitey ehf.
Gelmir rekstrarfélag ehf.
Genís hf.
Gentle Giants-Hvalaferðir ehf.
GER Innflutningur ehf.
Gerandi ehf.
Geysir ehf.
Geysir shops ehf.
Geysir, veitingar ehf
GG járn ehf.
GG optic ehf.
Gilsá ehf
Gistiheimilið Hali ehf.
Gistihúsið Langaholt ehf
Gistihúsið Seljavellir ehf.
Gistiver ehf.
GJ veitingar ehf.
GlacierAdventure ehf.
Gleðipinnar ehf.
Gleraugnaverslunin Glæsibæ ehf.
Glerborg ehf.
Glerharður ehf
Glerverksmiðjan Samverk ehf.
Glitur ehf.
Glímufélagið Ármann
Gloss ehf
Gló veitingar ehf.
Glófi ehf.
Gluggagerðin ehf.
Gluggasmiðjan ehf.
GMT ehf.
Golfklúbbur Kópavogs/Garðabæjar
Golfklúbburinn Keilir
GoNorth ehf.
Gott ÁR – Misty ehf.
Gott Reykjavík ehf.
Grand þvottur ehf.
Green Highlander ehf.
Greifinn Veitingahús ehf.
Grillhúsið ehf
Grillmarkaðurinn ehf.
Grímsborgir ehf
Grundir ehf.
Gröfuþjónusta Tryggva Einar ehf
GS Import ehf
GSE ehf.
GTS ehf.
Guðmundur Arason ehf.
Guðmundur Jónasson ehf.
Guide to Iceland ehf.
Gullfosskaffi ehf
Gunnar Eggertsson hf.
Gúmmíbátar og Gallar sf.
Gæðabakstur ehf.
H & M Hennes & Mauritz Ice. ehf
Hafið – fiskverslun ehf.
Hafnarbúðin ehf.
Hagvagnar ehf.
Hagvagnar þjónusta ehf.
Hagvangur ehf.
HALAL ehf.
Halldór Jónsson ehf.
Hallgerður ehf.
Hallgrímssókn
HALPAL slf.
Hamborgarab Tómasar Geirsg ehf
Hampiðjan Ísland ehf.
Handafl ehf.
Handknattleiksfélag Kópavogs
Handlæknastöðin ehf.
Handprjónasamband Íslands svf.
Haninn ehf
Hannesarholt ses.
Happy Campers ehf.
Harpa tónlistar- og ráðste ohf.
Hábrún hf.
Hársnyrtistofa Dóra slf.
Hárækt ehf.
Háspenna ehf
HBH Byggir ehf.
HEHIPA ehf.
Heildverslunin Rún ehf.
Heilsan #1 ehf.
Heilsumiðstöðin 108 Reykjav ehf
Heilsuvernd ehf.
Heima hjá þér slf.
Heimahúsið ehf.
Heimaleiga ehf.
Heimili kvikmyndanna-Bíó P ses.
Heimilisþrif sf.
Heimsferðir ehf.
Hekla hf.
Helgi Einar Nonni ehf.
Hellishólar ehf.
Hendur í höfn ehf.
Henson Sports Europe á Ísl ehf
Herramenn ehf.
Héraðsprent ehf
HH byggingar ehf.
Hidden Iceland ehf.
Hið Íslenska Reðasafn ehf.
Hildibrand slf.
Hirzlan ehf.
Hitastýring hf
HÍH verktakar ehf.
Hjartavernd ses
Hjá Dóra ehf
Hjá GuðjónÓ ehf.
Hjá Jóa Fel-brauð/kökulist ehf.
Hjólasprettur ehf.
Hlýja ehf.
Hlöllabátar ehf.
HNB ehf.
HOLD veitingar ehf.
Hollt og gott ehf.
Hollur ehf.
Hood ehf.
Hornið ehf
Hólmadrangur ehf.
Hópbifreiðar Kynnisferða ehf.
Hópbílar hf.
Hópferðabílar ReynisJóhanns ehf
Hótel 1919 ehf.
Hótel Akureyri ehf.
Hótel Arnarstapi ehf.
Hótel Borgarnes hf.
Hótel Búðir ehf.
Hótel Duus ehf.
Hótel Dyrhólaey ehf
Hótel Eyja ehf.
Hótel Flúðir ehf.
Hótel Framtíð ehf.
Hótel Frón ehf.
Hótel Geysir ehf.
Hótel Hamar ehf.
Hótel Holt Hausti ehf.
Hótel Húsafell ehf.
Hótel Höfn ehf.
Hótel Ísafjörður hf.
Hótel Keflavík ehf.
Hótel Klettur ehf.
Hótel Kría ehf.
Hótel Laki ehf.
Hótel Laugarbakki ehf.
Hótel Laxá ehf.
Hótel Leifur Eiríksson ehf.
Hótel Óðinsvé hf.
Hótel Saga ehf.
Hótel Selfoss ehf.
Hótel Skaftafell ehf
Hótel Skógar ehf.
Hótel Smyrlabjörg ehf.
Hótel Varmaland ehf.
Hótel Vestmannaeyjar ehf.
Hótel Von ehf.
HR ehf.
Hrafnhildur Sigurðardóttir ehf.
Hraunhamar ehf.
Hraunsnef sveitahótel ehf.
Hraunver ehf.
HRC Ísland ehf.
Hreyfing ehf.
Hrísey ehf.
Hrísey Seafood ehf.
HU-Veitingar ehf.
Húðfegrun ehf.
Húðlæknastöðin ehf.
Húsahótel ehf.
Húsanes Verktakar ehf.
Húsasmiðjan ehf.
Húsgagnahöllin ehf.
Húsverk byggingafélag ehf.
Hvalfjörður ehf.
Hvíta húsið ehf.
Höfðadekk ehf.
Höldur ehf.
Hörgárbraut ehf.
i8 Gallerí ehf
IBS ehf.
IceCom ehf
Iceland Encounter ehf.
Iceland Escape ehf.
Iceland Pro Services ehf.
Iceland Seafood ehf.
Iceland Travel ehf.
Icelandair Cargo ehf.
Icelandair ehf.
Icelandic Street food ehf.
Icerental 4×4 ehf.
Icetransport ehf.
Iclean ehf.
ID electronic ehf.
Iðnvélar ehf.
IHC ehf.
ILVA ehf.
Indín ehf.
Ingi & son ehf.
Innnes ehf.
Into the glacier ehf.
Ion Hotel ehf.
ION Veitingar ehf.
Iraco ehf.
ÍBV-Íþróttafélag
Ísafoldarprentsmiðja ehf.
Ísfrost ehf.
Ísfugl ehf.
Íshestar ehf.
Íslandshótel hf.
Íslandspóstur ohf.
Ísleifur Jónsson ehf.
Íslensk myndgreining ehf.
Íslensk verkmiðlun ehf.
Íslenska auglýsingastofan ehf.
Íslenska gámafélagið ehf.
Íslensk-bandaríska ehf.
Íslenski barinn ehf.
Íslenski Matarkjallarinn ehf.
Ísstormur ehf.
Ístak hf.
Ísver ehf.
Ítalgest ehf
Íþróttafélagið Gerpla
Íþróttafélagið Grótta
Íþróttafélagið Þór
J.S. Gunnarsson hf
Jakob Valgeir ehf.
Janey ehf.
Jarðböðin hf.
Já hf.
Járnaverk ehf.
Járnbrautin ehf.
Jens Guðjónsson ehf.
Joe Ísland ehf.
Jómfrúin veitingahús ehf.
Jónar Transport hf.
Jóruklettur ehf.
JS Gull ehf
JS Reykjavík ehf.
Jökulsárlón ferðaþjónusta ehf.
K6 veitingar ehf.
Kaffi Austurstræti ehf.
Kaffi Krús ehf.
Kaffibaunin ehf.
Kaffibrennslan ehf.
Kaffihús Kaffitárs ehf.
Kaffihöfn ehf.
Kaffismiðja Íslands ehf.
Kampi ehf.
Kantur ehf.
KAPP ehf.
Karl Kristmanns umb-/heildv ehf
Karl&Carl ehf.
Katla DMI ehf.
Kaupfélag Borgfirðinga
Kea veitingar ehf.
Keahótel ehf.
KEF seafood ehf.
Keilir, miðstöð vísinda,fr ehf.
KERECIS hf.
Kerfi fyrirtækjaþjónusta ehf.
Ketchup Creative ehf.
Kex Hostel ehf.
KH veitingar ehf.
Kidka ehf
Kids Coolshop Iceland ehf.
Kilroy Iceland ehf.
Kiosk ehf.
KIWI ehf.
Kiwi veitingar ehf.
Kíró ehf.
Kj. Kjartansson ehf.
Kjarnafæði hf.
Kjarnavörur hf.
Kjarval ehf.
Kjörís ehf.
Kjöthúsið ehf.
Kjöthöllin ehf
Kjötkompaní ehf.
Kjötsmiðjan ehf
Klapp bar ehf.
Klappir Grænar Lausnir hf.
Klifá ehf.
Klippistofa Jörgens ehf
Klíníkin Ármúla ehf.
Knattspyrnudeild F.H.
Knattspyrnudeild Fylkis
Knattspyrnudeild K.A.
Knattspyrnudeild U.M.F.G.
Knattspyrnudeild UMF Selfoss
Knattspyrnufélag Akureyrar
Knattspyrnufélagið Haukar
Knattspyrnufélagið Valur
Knattspyrnufélagið Víkingur
Knattspyrnufélagið Þróttur
Knattspyrnusamband Íslands
KO.RE.-veitinga og veisluþ.ehf.
KOGT ehf
Kopar Restaurant ehf.
Kotroskin ehf.
Krabbameinsfélag Íslands
Kraftbílar ehf.
Kraftur hf.
Kraftvélar ehf.
Krauma Náttúrulaugar ehf.
Kristinn Ragnarsson,arkit ehf.
Krossfiskur ehf
Krókur ehf.
Krúnk ehf.
Krydd og Kaviar ehf.
Krýna ehf.
KT Þjónusta ehf.
Kukl ehf.
Kuti slf.
Kú Kú Campers ehf.
Kvikna Medical ehf.
Kælitækni ehf.
Lagardère travel retail ehf.
Lagnaþjónusta Suðurnesja ehf.
Lagnaþjónustan ehf.
Lagoon Car Rental ehf.
Landnámssetur Íslands ehf.
Landsprent ehf.
Langbest ehf.
Lauf Forks hf.
Laugaás ehf
Laugalækur ehf.
Laugar ehf.
Laugar Spa ehf
Laugarvatn Fontana ehf.
Laugaveitingar ehf.
Lauren ehf
Lava CarRental ehf.
LÁSAR – Neyðarþjónustan ehf.
LDX19 ehf.
Le Bistro ehf.
Leiðtogaþjálfun ehf.
Leikfélag Reykjavíkur ses.
Leikskólinn Sælukot
Life Iceland ehf.
Lindabakarí ehf.
Lipurtá ehf
Litalínan ehf
Litlaprent ehf.
Litróf ehf.
Livio Reykjavík ehf.
Líf og List ehf.
Límtré Vírnet ehf.
Lín DESIGN ehf.
Ljónsstaðir ehf.
Ljósgjafinn ehf.
Local ehf.
Local Guide ehf.
Loftleiðir-Icelandic ehf.
Loftstokkahreinsunin K2 ehf.
Logoflex ehf.
Loki – íslenskt kaffihús ehf
Lostæti-Austurlyst ehf.
Lota ehf.
Lotta ehf.
Lotus Car Rental ehf.
Lóðaþjónustan ehf.
LS Retail ehf.
Luxor tækjaleiga ehf.
Luxury Adventures ehf.
Lyf og heilsa hf.
Lyfjaver ehf.
Læknahúsið ehf
Læknasetrið ehf
Læknastofur Akureyrar ehf.
Læknastöðin ehf.
Löður ehf.
M.Poulsen sf.
Magmahótel ehf.
MAKK ehf.
Makkland ehf.
Malbikun Akureyrar ehf.
Mannverk ehf.
Mannvit hf.
Marella ehf.
Maren ehf.
Margt smátt ehf.
Martak ehf.
Martex-Batik ehf
Maskína-rannsóknir ehf.
Mat Bar ehf.
Mata hf.
Matborðið ehf
Matorka ehf.
Matsmiðjan ehf.
Matti ehf.
McRent Iceland ehf.
MD Reykjavík ehf.
MEBA-Magnús E. Baldvinsson ehf.
Með bros á vör ehf.
Meitill – GT Tækni ehf.
Meltingarsetrið ehf
Meniga Iceland ehf.
Menningarfélag Akureyrar ses.
Menningarfélagið Tjarnarbíó(MTB
Merking ehf.
Mexican ehf.
Michelsen ehf.
Midgard Adventure ehf.
Midgard Base Camp ehf.
Miðbaugur ehf
Miðbæjarhótel/Centerhotels ehf.
Mika ehf
Miklatorg hf.
Millvúd Pípulagnir ehf
MINT Solutions ehf.
Mjólkurstöðin ehf.
Mjölnir MMA ehf.
Mosfellsbakarí ehf.
Motormax ehf.
Móðir Náttúra ehf
Mr. B slf.
Múlakaffi ehf.
Múlalundur,vinnustofa S.Í.B.S.
Múrlína ehf.
M-veitingar ehf.
MyCar ehf.
MyGroup ehf.
Myllusetur ehf.
Myndform ehf
Myrkur Games ehf.
Mývatn ehf.
Mötuneyti Menntaskóla Akureyri
N.G. Fish ehf.
N1 ehf.
N18 ehf.
N4 ehf.
Nathan og Olsen hf.
Natten ehf.
Naustin 101 ehf.
Nautafélagið ehf.
Nesbrauð ehf.
Nesbræður ehf.
Nesdekk ehf.
Nesradíó ehf
Netheimur ehf.
Netkerfi og tölvur ehf.
NEW YORKER Iceland ehf.
Nexus afþreying ehf
Nicetravel ehf.
Nings ehf.
Nitro Sport ehf.
NORA Seafood ehf.
Nordic Luxury ehf.
Nordic store ehf
Nordic Visitor hf.
Norðanfiskur ehf.
Norðlenska matborðið ehf.
Norðursigling hf.
Norðursteik ehf.
Norlandair ehf.
Norlandia ehf.
Noron ehf.
Nortek ehf.
North Star Hotel & Apartmen ehf
Northern Light á Íslandi ehf.
Nostra ræstingar ehf.
Novis Ísland ehf.
NR ehf.
NTC ehf.
Nýja kökuhúsið ehf
Object ehf.
OL Restaurant & Sportbar ehf.
Olíudreifing ehf.
Olíuverzlun Íslands ehf.
OMNOM hf.
Optima ehf.
ORF Líftækni hf.
Orka ehf
Orkufell ehf.
Orkuvirki ehf.
Ortis tannréttingar slf.
OTE ehf.
Overcast ehf.
OZ ehf.
Ólafur Gíslason og Co hf.
P. Petersen ehf.
Pakkhús – veitingar ehf
Papco fyrirtækjaþjónusta ehf.
PCC BakkiSilicon hf.
Penninn ehf.
Perla norðursins hf.
Perlan restaurant ehf.
PHUT ehf.
Pixel ehf
Pizza-Pizza ehf.
Plúsarkitektar ehf
Poulsen ehf.
Prentmet Oddi ehf.
Prentsmiðjan Leturprent ehf
Prepp ehf.
PricewaterhouseCoopers ehf.
Primex ehf.
Promennt ehf
Protak eld- og hljóðvarnir ehf.
Proton ehf.
Provision ehf.
Prófíll tannrétting slf.
Puffin Hotel Vík ehf.
PURUS ehf.
Pústþjónusta BJB ehf.
Pökkun og flutningar ehf
Raf Sparri ehf.
Rafal ehf.
Rafís ehf.
Raflagnaþjónusta Selfoss ehf
Raflausnir rafverktakar ehf.
Rafmagnsverkstæði Andrésar ehf
Rafmiðlun hf.
Rafpólering ehf.
Raftvistur ehf.
Rafvirkni ehf
Ragnar Björnsson ehf
Rammagerðin ehf.
Rammi hf.
Rannsóknasetrið í Mjódd ehf.
Raufarhóll ehf.
Ránarslóð ehf
RDS ehf.
Regalo ehf
Rekan ehf.
Rekstrarfélag Kringlunnar
Rennsli ehf.
Rent Nordic ehf.
Retor sf.
Reykjagarður hf.
Reykjatangi ehf
Reykjavík Napólí ehf.
Reykjavík núðlur ehf.
Reykjavík Sightseeing Inve ehf
Reykjavík Warehouse ehf.
Reynisfjara ehf.
RFC ehf
RIF restaurant ehf.
Rifós hf.
Rikki Chan ehf
Ritari ehf.
RK.raf ehf.
Rosanaglar ehf
Rosso ehf.
RR hótel ehf.
RST Net ehf.
Rubix Ísland ehf.
Rúblan ehf.
Rými – Ofnasmiðjan ehf.
S. Helgason ehf.
S. Saga ehf.
S.Á.Á. sjúkrastofnanir
S.G. bygg ehf.
S.L. Kaffi ehf.
S4S ehf.
Safari hjól ehf.
Saga Travel ehf.
Sagafilm ehf.
SAH Afurðir ehf.
Sahara ehf.
Salka Valka eldhús ehf.
Saltverk ehf.
Sambagrill ehf.
Sam-félagið ehf.
Samherji Ísland ehf.
Samskip hf.
Samskip innanlands ehf.
Samskipti ehf.
Samsteypan ehf.
Sandholt ehf.
Securitas hf.
SEGA ehf.
Seglagerðin ehf.
Sella tannlæknar ehf
Selvík ehf.
SEMOCO ehf
Sena ehf.
Sentor ehf.
Serra ehf.
Sérleyfisbílar Ak-Norðurleið hf
SI raflagnir ehf
Sir Drinkalot ehf.
SÍ hf.
Sjálfsbjörg Akureyri
Sjávargrillið ehf.
Sjávarheimur ehf.
Sjóböð ehf.
Sjóklæðagerðin hf.
Sjónlag hf.
Sjúkraþjálfarar Hafnarfirði slf
SK veitingar ehf.
Skaginn hf.
Skakkiturn ehf.
Skalli slf.
Skál ehf.
Skálpi ehf.
Skeljungur hf.
Sker Restaurant ehf.
Skipalyftan ehf.
Skipholt27 ehf.
Skólamatur ehf
Skólavörðustígur 40 ehf.
Skóstar ehf
Skútustaðahreppur
Skybus ehf.
Skyr Guesthouse ehf.
Skyrboozt ehf.
Sláturfélag Suðurlands svf.
Sleggjan Þjónustuverkstæði ehf.
Slippurinn Akureyri ehf.
Smiðjan brugghús ehf.
Smith & Norland hf.
Smjattpatti ehf.
Smurstöðin Klöpp ehf
Snaps ehf.
Snyrtistofan Ágústa ehf
Snyrtistofan Gyðjan ehf
Snæland Grímsson ehf
Soho Veitingar ehf.
Solid Clouds ehf.
Solon Bistro ehf.
SORPA bs.
Southcoast Adventure ehf.
Sólar ehf.
Sólarfilma ehf.
Sólbaðsstofan Sælan ehf.
Sólfjörð Hótels ehf.
Sómi ehf.
Sónar ehf
Special Tours ehf.
Spíra ehf.
Sport Company ehf.
Sporthöllin ehf
Sportköfunarskóli Íslands ehf.
Sportsdirect (Iceland) ehf.
Sportvellir ehf.
Sportver ehf.
SR-Vélaverkstæði hf.
Stafræna Prentsmiðjan ehf
Stá ehf.
Stáliðjan ehf.
Stálsmiðjan-Framtak ehf.
Steik ehf.
Steindórsplan ehf.
Steingarður ehf.
Steinsteypan ehf.
Stellar Seafood ehf.
Steypustöðin ehf.
Stilling hf
Stjarnan ehf.
Stoðkerfi ehf.
Stoðtæki ehf.
Stokkhylur ehf.
Stórholt ehf
Stracta Hella ehf.
Strandabyggð
Straumbrot ehf.
Straumhvarf ehf.
Straumkul ehf.
Strætó bs.
Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf
Style Technology ehf
Styrktarfélag lamaðra/fatlaðra
Stök Gulrót ehf.
Suðurflug ehf.
Sunnugisting ehf
Suzuki-bílar hf
Súlnasker ehf.
Svalþúfa ehf
Svansprent ehf.
Svansverk slf.
Svanþor ehf.
Svar tækni ehf.
Svartigaldur ehf.
Systrakaffi ehf
Sýn hf.
Sýni ehf.
Sæbúð ehf.
Sæplast Iceland ehf.
Sæta svínið ehf.
Sögusafnið ehf.
Sölkuveitingar ehf
T.ark Arkitektar ehf.
Tandraberg ehf
Tandrabretti ehf.
Tankurinn ehf.
Tanni ferðaþjónusta ehf.
Tannlæknastofan Valhöll ehf.
Tannlæknastofan Vegmúla 2 ehf
Tannlæknaþjónustan slf.
Tannréttingar sf.
Tannsmiðjan Króna sf
Tapas ehf.
Tarragon ehf.
Taste ehf.
Te og kaffi hf.
Teinar slf.
Teitur Jónasson ehf
Telnet ehf.
Tendra ehf.
Tengill ehf.
Tengir hf.
Terma ehf.
Terra Efnaeyðing hf.
Terra Nova Sól ehf
Terra umhverfisþjónusta hf.
TG 20 ehf.
TG raf ehf.
Thailenska eldhúsið ehf.
THC ehf.
The Engine Iceland ehf.
Tiger Ísland ehf.
Titancar ehf.
Tjarnargatan ehf.
Tjöld ehf
TK bílar ehf.
Tokyo veitingar ehf.
Tor ehf.
Torfhús hótel ehf.
Tour Desk ehf.
Touring Cars Iceland ehf.
Touris ehf
Toyota á Íslandi ehf.
Travels ehf.
Travelshift ehf.
Trésmiðjan Jari ehf
TRU Flight Training Iceland ehf
Truenorth Nordic ehf.
Tryggingamiðlun Íslands ehf.
Tröllaferðir ehf.
TSU ehf.
Tungumálaskólinn ehf
Tungusilungur ehf
TVIST ehf.
Tæki.is ehf.
Undanfari ehf
Unglingaráð knattspyrnud KA
Ungmennafélag Íslands
Ungmennafélagið Breiðablik
Ungmennafélagið Fjölnir
Ungmennafélagið Sindri
Ungmennafélagið Stjarnan
Urta Islandica ehf.
Úðafoss ehf.
Útgerðarfélag Akureyringa ehf.
Útherji ehf.
Úthópía ehf.
Útibú ehf.
Útlitslækning ehf
V.M. ehf.
VA arkitektar ehf.
Valeska ehf
Valka ehf.
Vaskur ehf
Veislulist ehf
Veislur og viðburðir ehf.
Veitingahúsið Suður-Vík ehf.
Verkfræðistofa Suðurnesja ehf.
Verkfræðistofan Víðsjá ehf
Verkfærasalan ehf.
Verkís hf.
Verklag ehf.
Verkmenn sf.
Verksmiðjan Restaurant ehf.
Verslunartækni ehf.
Verslunin Útilíf
Vestfirskar ævintýraferðir ehf.
Vestfiskur ehf.
Vestmannaeyjaferjan Herjólfur
Vesturbær – kaffihús ehf.
Vélafl ehf.
Vélaleiga HB ehf
Vélamiðstöð ehf.
Vélar og Dekk ehf.
Vélaverkstæði Hjart Eiríkss ehf
Vélfag ehf.
Vélfang ehf.
Vélsmiðjan Magni ehf.
Vélsmiðjan Þristur ehf.
VHE ehf.
Video-markaðurinn ehf.
Vietnamese cuisine ehf.
Vignir G. Jónsson ehf.
Vinnuvernd ehf.
VIRTUS fjármál ehf.
Viss ehf.
Víðimelsbræður ehf.
Víkurvagnar ehf.
Vodka ehf.
Vogabú ehf
Vogue ehf.
Volcano hús ehf.
VR-5 ehf.
VV-verktakar ehf.
VÖK-Baths ehf.
WOKON ehf.
Wurth á Íslandi ehf.
X-JB ehf.
XO Food ehf.
Ylma ehf.
Yndisauki ehf.
Yrki arkitektar ehf
Yuzu ehf.
Zano ehf.
Z-brautir og gluggatjöld ehf.
ÞB veitingar ehf.
Þorgeir & Ellert hf.
Þorvaldur H Bragason tannl slf.
Þór hf
Þrif og ræstivörur ehf.
Þríund hf.
Þrjúbíó ehf.
Þvottahúsið A. Smith ehf.
Þvottahúsið Fjöður ehf
Þvottahöllin ehf
Æco bílar ehf.
Æco þjónusta ehf
Ölgerðin Egill Skallagríms hf.
Ölstofa Kormáks og Skjaldar ehf
Örkin Veitingar ehf
Öryggisgirðingar ehf
Öryggismiðstöð Íslands hf.
Össur Iceland ehf.