Á Reddit er að finna hópinn „That Looked Expensive“ þar sem eina markmið meðlima er að birta myndir af óhöppum og slysum sem hafa verið ansi kostnaðarsöm.

Það kennir ýmissa grasa innan hópsins, en hér fyrir neðan er að finna brot af því grátbroslega sem meðlimir hópsins hafa deilt í gegnum tíðina.

Skriða skemmir hraðbraut:

Árekstur tveggja skemmtiferðaskipa:

Það er ekki sniðugt að leggja bílnum á ströndinni:

Sem betur fer slasaðist enginn:

Úff:

Þetta fór ekki nógu vel:

Eitthvað hlýtur skriðdreki að kosta:

Allt farið í bruna:

Það getur ekki verið ódýrt að skemma flugvél: