Eiginmaðurinn tók sig til og umbreytti hrollvekjandi háalofti í draumastað
Tók þrjár vikur og kostaði fjórar milljónir.


Rodolfo Cabrera býr í Maryland í Bandaríkjunum og rekur fyrirtækið Remodeling & Design LLC sem sérhæfir sig í yfirhalningum á húsnæði.
Cabrera ákvað að taka að sér verkefni á sínu eigin heimili og umbreyttu háalofti sem eiginkonan var hætt að þora að fara upp á því það var svo hrollvekjandi.

Cabrera umbreytti háaloftinu í fataskáp fyrir sjálfan sig og eiginkonuna, en verkefnið tók þrjár vikur og kostaði allt í allt um það bil fjórar milljónir króna.




Eins og sést á meðfylgjandi myndum tókst Carbrera afar vel til, en myndband af háaloftinu, sem nú er draumi líkast, má sjá hér fyrir neðan:
You must be logged in to post a comment.