Geggjuð æfing á 15 mínútum – engin læti og engin tæki
Það eiga flestir korter aflögu.


Natacha Océane heldur úti stórskemmtilegri YouTube-rás þar sem hún deilir stundum frábærum æfingum.
Hér fyrir neðan er ein slík, en um er að ræða ansi krefjandi æfingu sem tekur 15 mínútur og reynir á allan líkamann. Kosturinn við hana er að maður þarf engin tæki eða tól, aðeins ágætis pláss og góða skapið.
Góða skemmtun!