„Þetta er andlit ósigurs“ – Twitter logar
Donald Trump sneri til baka eftir umdeildan fjöldafund og internetið fór á hliðina.


Donald Trump, Bandaríkjaforseti hélt umdeildan fjöldafund í Tulsa um helgina, þar sem mun fámennara var en forsetinn átti von á. Teymi forsetans var búið að gefa út að um milljón manns hefði sýnt fundinum áhuga, en þegar að kom til hans mættu aðeins nokkur þúsund stuðningsmenn.
Trump hefur kennt mótmælendum og fjölmiðlamönnum um hve fáir mættu, en ungmenni á Tik Tok virðast hafa átt einhverja sök í málinu því mikið af áhrifavöldum á samfélagsmiðlinum hvöttu til þess að fólk myndi taka frá miða á fundinn en mæta síðan ekki í mótmælaskyni. Vildu ungmennin til að mynda fordæma viðbrögð forsetans við mótmælum Black Lives Matter-hreyfingarinnar vegna morðsins á George Floyd og hvernig forsetinn hefur tekið á heimsfaraldri COVID-19.
Þessi fjöldafundur var sá fyrsti af mörgum sem Trump heldur í kosningabaráttunni til forsetakjörs en einnig fyrsti stóri viðburðinn hans síðan að kórónaveiran lamaði bandarískt þjóðfélag.
Trump fór síðan í þyrluferð aftur í Hvíta húsið og ganga hans úr þyrlunni í musteri sitt hefur vakið mikla athygli á Twitter. Tístarar hafa stráð salti í sár forsetans og gert stólpagrín að því hve eyðilagður hann virtist vera eftir fundinn sem átti að vera risastór (e. huge) en varð agnarsmár. Sumir hafa jafnvel splæst inn sorglegri tónlist á myndbrotið sem sýnir gönguna löngu í Hvíta húsið.
Hér fyrir neðan má sjá nokkur af skondnustu tístunum:
Wow. Look at this. I’ve never seen this look from Trump. Dejected. Broken. Small. Wounded.
Chime in – what do you see? https://t.co/YgsZe68lQ1
— MadDogPAC (@maddogpac) June 21, 2020
Walking into work Monday morning like pic.twitter.com/erfDFiPW5z
— Sam Clench (@SamClench) June 21, 2020
The walk of shame. pic.twitter.com/u0GRFnnKeY
— The Lincoln Project (@ProjectLincoln) June 21, 2020
One thing Trump has been great for is teaching thousands how to spell „schadenfreude“ without having to look it up.
Listen to these idiots bragging about „a million people“.😆#Trumprallyfail #tiktokteens #EveryonesLaughingAtYouDonald #sundaymorningpic.twitter.com/cDdne49zgc
— Holly Figueroa O’Reilly (@AynRandPaulRyan) June 21, 2020
There’s a drag in his stagger
A teeter in his totter
A hitch in his giddyup
A gig in his rigmarole
A ruffle in his shuffle
And an amble in his shamble.#WalkofShame pic.twitter.com/7wmB9a94sz— Bleeding Heart Liberal Marine (@zaharako) June 21, 2020
This was the image captured by an @AP photographer as a rather disheveled looking Donald John Trump returned from his “fun night” in #Tulsa . pic.twitter.com/KBnefynKyi
— PETER MAER (@petermaer) June 21, 2020
This song has so many uses pic.twitter.com/PkfG80CaYL
— Comfortably Numb🏠 (@YGalanter) June 21, 2020
The walk of shame. pic.twitter.com/u0GRFnnKeY
— The Lincoln Project (@ProjectLincoln) June 21, 2020
This is the look of defeat.
This is the true #WalkofShame.
This is glorious to see. pic.twitter.com/J8SHhzp3O3— Devin Nunes Mom (@NotDevinsMom) June 21, 2020